Frétt eftir mánuðum

7.7.2003

HABL greinist ekki lengur í heiminum.

Heilbrigðisráðherra hefur að fengnum tillögum sóttvarnalæknis og umsögn sóttvarnaráðs ákveðið að hætt skuli sérstökum tilkynningum til ferðamanna um HABL (heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu) í flugstöðvum, alþóðlegu flugi og höfnum landsins.
Lesa nánar

3.7.2003

Bókin um bakið

Bókin um bakið er komin út hjá Landlæknisembættinu í vefútgáfu. Hún hefur að geyma ráðleggingar um það hvernig best er að bregðast við og hafa stjórn á bakverkjum
Lesa nánar




Aukaval


Leturstærðir


Leit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli