Pjongjang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Pjongjang (enska: Pyongyang, kóreönsk hljóðskrift P'yŏngyang, Hanja 平壤, Hangeul 평양) er höfuðborg Norður-Kóreu. Opinberar tölur um íbúafjölda eru ekki til en upplýsingar frá „General Association of Korean Residents in Japan“ árið 2003 er íbúafjöldi um 3,8 miljónir.

WorldMap.svg  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri
Á öðrum tungumálum