Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 39.682 greinar.

Grein mánaðarins
Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna kjörin forseti í lýðræðislegum kosningum árið 1980. Hér er hún á mynd sem var tekin 1985.

Kvenréttindi á Íslandi hafa verið breytileg í gegnum sögu landsins. Í dag er staða kvenna á Íslandi góð, þeim eru tryggð lagaleg réttindi til jafns við karla þó einhverju muni í jafnrétti milli kynjanna í launum fyrir sömu vinnu og eitthvað sé um kynbundið ofbeldi.

Íslendingar hafa verið framarlega í kvenfrelsisbaráttu í alþjóðlegu tilliti. Til marks um það var Ísland eitt af fyrstu löndunum til þess að veita konum kosningarétt til Alþingis árið 1915, kosning Vigdísar Finnbogadóttur til forseta Íslands árið 1980 var fyrsta skiptið sem kona var kosinn þjóðhöfðingi og ágætur árangur náðist hjá framboði Kvennalistans til Alþingiskosninganna 1983.


Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 4. september
Mynd dagsins

Cheetah at Sunset.jpg

Skugga blettatígurs ber við sólarlag í árósum Oakavango í Botsvana.

Liljubjalla
  • … að liljubjalla (sjá mynd) er skordýr sem étur blöð, brum og blóm jurta af liljuætt?
  • … að í fyrstu útgáfu bókarinnar Lukku Láki og Langi Láki skýtur Lukku Láki andstæðing sinn til bana en því var síðar breytt?
  • … að á bak við Bernhöftstorfuna í Reykjavík var svokölluð Móhúsatorfa sem brann 1977?
  • … að þýska orðið Führer er svo nátengt nafni Adolfs Hitlers að það er nánast samheiti þess?
  • … að Steinunn Jóhannesdóttir var fyrsta íslenska konan sem lauk læknanámi?
  • … að í kjölfar þingkosninganna í Bretlandi 2015 sögðu leiðtogar þriggja stjórnmálaflokka af sér?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: