Kirgistan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Кыргыз Республикасы
(Kyrgyz Respublikasy)
Кыргызская республика
(Kyrgyzskaya respublika)
Fáni Kirgistans Skjaldamerki Kirgistans
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
„ekkert“
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Kirgistan
Staðsetning Kirgistans
Höfuðborg Bishkek
Opinbert tungumál kirgisíska, rússneska
Stjórnarfar lýðveldi
Almazbek Atambayev
Zhantoro Satybaldiyev
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
86. sæti
199.900 km²
3,6
Mannfjöldi
 - Samtals (2012)
 - Þéttleiki byggðar
110. sæti
5.551.900
28/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2011
13.125 millj. dala (134. sæti)
2.372 dalir (139. sæti)
Gjaldmiðill som (KGS)
Tímabelti UTC+5
Þjóðarlén .kg
Landsnúmer 996

Kirgistan, sjaldnar Kirgísía (kirgisíska: Кыргызстан, Kirgizstan) er landlukt land í Mið-Asíu með landamæri að Kína, Kasakstan, Tadsjikistan og Úsbekistan. Kirgisistan var Sovétlýðveldi til 1991 þegar landið fékk sjálfstæði. Forseti landsins, Askar Akajev, sagði af sér 4. apríl 2005 í kjölfar túlípanabyltingarinnar. Eftirmaður hans, Kurmanbek Bakiyev, neyddist einnig til að segja af sér og flýja land í kjölfar blóðugra uppþota árið 2010.

Héruð í Kirgistan[breyta | breyta frumkóða]

Kirgisistan skiptist í sjö héruð (kirgisíska: областтар, oblasttar) sem héraðsstjórar stjórna. Höfuðborgin, Bishkek, og önnur stærsta borgin, Osh, eru sjálfstæðar með sömu stjórnsýslulegu stöðu og héruðin.

Héruð Kirgisistan

Héruðin og sjálfstjórnarborgirnar eru:

  1. Borgin Bishkek
  2. Batken
  3. Chuy
  4. Jalal-Abad
  5. Naryn
  6. Osh
  7. Talas
  8. Issyk-Kul
  9. Borgin Osh

Hvert hérað skiptist í nokkur umdæmi (raion) með umdæmisstjórum sem ríkisstjórnin skipar. Sveitahéruð (ayıl ökmötü) með allt að 20 smáþorpum hafa sinn eigin kjörna sveitarstjóra og sveitarstjórn.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.