Tonga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Pule'anga Fakatu'i 'o Tonga
Kingdom of Tonga
Fáni Tonga Skjaldamerki Tonga
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
„Ko e Otua mo Tonga ko hoku tofi'a
(tongverska: Guð og tonga eru mín arfleifð)“
Þjóðsöngur:
Koe Fasi Oe Tu'i Oe Otu Tonga
Staðsetning Tonga
Höfuðborg Núkúalófa
Opinbert tungumál tongverska og enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Taufa'ahau Tupou V
Lavaka Ata 'Ulukalala prins
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
171. sæti
747 km²
4
Mannfjöldi
 - Samtals (2010)
 - Þéttleiki byggðar
177. sæti
104.000
139/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2005
755 millj. dala (180. sæti)
7.430 dalir (78. sæti)
Gjaldmiðill panga (TOP)
Tímabelti UTC+13
Þjóðarlén .to
Landsnúmer 676

Konungsríkið Tonga (eða Vináttueyjar) er eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi á milli Nýja-Sjálands og Hawaii. Það er sunnan við Samóa og austan við Fídjieyjar. Eyjarnar eru 169 talsins og þar af 96 byggðar. Tonga hefur aldrei verið nýlenda en var breskt verndarríki frá 1900 til 1970.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.