Albanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Republika e Shqipërisë
Fáni Albaníu Skjaldamerki Albaníu
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
„Feja e Shqiptarit eshte Shqiptaria“
Þjóðsöngur:
'Hymni i Flamurit'
Staðsetning Albaníu
Höfuðborg Tírana
Opinbert tungumál Albanska
Stjórnarfar Lýðveldi
Bujar Nishani
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
139. sæti
28.748 km²
4,7 %
Mannfjöldi
 - Samtals (2012)
 - Þéttleiki byggðar
143. sæti
2.831.741

98,5/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2011
24.910 millj. dala (111. sæti)
7.741 dalir (89. sæti)
Gjaldmiðill Lek
Tímabelti UTC+1
Þjóðarlén .al
Landsnúmer 355

Lýðveldið Albanía er ríki í suðaustur Evrópu. Það á landamæri í norðri að Kosóvó og Svartfjallalandi, Makedóníu í austri og Grikklandi í suðri. Vesturhluti landsins liggur að Adríahafinu og í suðvestri liggur strönd landsins með fram Jónahafinu.

Landið er aðili að Sameinuðu þjóðunum, NATO, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, Evrópuráðinu, Alþjóðaviðskiptastofnuninni, Organisation of the Islamic Conference (OIC) og Miðjarðarhafsráðinu. Það hefur verið umsóknaraðili að ESB síðan 2003 og sótti formlega um aðild þann 28. apríl 2009.[1]

Í landinu er þingræði. Höfuðborg Albaníu er með 600.000 íbúa af þeim 3.000.000 sem búa í öllu landinu.[2] Lagabreytingar sem miða að frjálsum markaði hafa opnað landið fyrir erlendum fjárfestingum, sérstaklega á orku- og samgöngusviði.[3]

Héruð[breyta | breyta frumkóða]

Landinu er skipt í 12 héruð sem skiptast svo aftur í 36 sýslur og 373 bæjarfélög. 72 bæjarfélög landsins eru borgir. Í landinu öllu er alls 2980 bæir og samfélög. Hver sýsla er með ráð sem er skipað meðlimum bæjarfélaganna í sýslunni. Bæjarfélögin eru ábyrg fyrir grunnþjónustu og löggæslu.[4]

Héruð Höfuðstaður Sýslur Bæjarfélög Borgir Bæir
1 Berat Berat Berat
Kuçovë
Skrapar
10
2
8
2
1
2
122
18
105
2 Dibër Peshkopi Bulqizë
Dibër
Mat
7
14
10
1
1
2
63
141
76
3 Durrës Durrës Durrës
Krujë
6
4
4
2
62
44
4 Elbasan Elbasan Elbasan
Gramsh
Librazhd
Peqin
20
9
9
5
3
1
2
1
177
95
75
49
5 Fier Fier Fier
Lushnjë
Mallakastër
14
14
8
3
2
1
117
121
40
6 Gjirokastër Gjirokastër Gjirokastër
Përmet
Tepelenë
11
7
8
2
2
2
96
98
77
7 Korçë Korçë Devoll
Kolonjë
Korçë
Pogradec
4
6
14
7
1
2
2
1
44
76
153
72
8 Kukës Kukës Has
Kukës
Tropojë
3
14
7
1
1
1
30
89
68
9 Lezhë Lezhë Kurbin
Lezhë
Mirditë
2
9
5
2
1
2
26
62
80
10 Shkodër Shkodër Malësi e Madhe
Pukë
Shkodër
5
8
15
1
2
2
56
75
141
11 Tirana Tirana Kavajë
Tirana
8
16
2
3
66
167
12 Vlorë Vlorë Delvinë
Sarandë
Vlorë
3
7
9
1
2
4
38
62
99

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Albania applies for EU membership“ (28 Apríl 2009),
  2. CIA - The World Factbook
  3. Reports: Poverty Decreases In Albania After Years Of Growth.Dow Jones Newswires, 201-938-5500. Nasdaq.com
  4. „On the Organization and Functioning of the Local Government, Republic of Albania, 2000“,

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]