Apríl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
MarAprílMaí
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30
2015
Allir dagar


Apríl eða aprílmánuður er fjórði mánuður ársins og er nafnið komið af latneska orðinu aprilis. Í mánuðinum eru 30 dagar.

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Mánaðarheitið apríl er komið úr latínu og heitir þar Aprilis. Á Ítalíu fóru blóm að springa út í apríl, en sagnorðið aperio í latínu merkir einmitt: opna.

Hátíðisdagar[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu