22. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30
2015
Allir dagar


22. nóvember er 326. dagur ársins (327. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 39 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1286 - Hópur grímuklæddra manna drap Eirík klipping Danakonung að næturlagi í hlöðu þar sem hann hafði leitað sér skjóls í veiðiferð.
  • 1907 - Vegalög voru staðfest og kváðu þau á um að vinstri umferð væri í gildi á Íslandi. Var sú ákvörðun tekin með tilliti til kvenna, sem riðu í söðli, en þær höfðu báða fætur á vinstri hlið hestsins og hentaði vinstri umferð því betur. Hægri umferð gekk í gildi 26. maí 1968.
  • 1909 - Björn Jónsson, ráðherra Íslands, vék bankastjórn Landsbankans úr starfi „sökum magvíslegrar, megnrar og óafsakanlegrar óreglu í starfsemi yðar í stjórn bankans og frámunarlega lélegs eftirlits með honum.“
  • 2008 - Eftir að á bilinu 9-11.000 manns mótmæltu ríkisstjórninni friðsamlega á Austurvelli, mótmælti nokkur hundruð manna hópur því fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu, að mótmælandi hafði verið tekinn fastur kvöldið áður. Mótmælin fóru úr böndunum, mótmælendur reyndu að ryðja sér leið inn í lögreglustöðina en voru stöðvaðir með piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
  • 2013 - Norðmaðurinn Magnus Carlsen, 22 ára, varð heimsmeistari í skák er hann sigraði Viswanathan Anand í einvígi um heimsmeistaratitilinn. Hann fékk 6,5 vinninga á móti 3,5 vinningum Anands í 10 skákum.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]