Isaac Asimov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Málverk af Isaac Asimov eftir Rowena Morrill.

Isaac Asimov (2. janúar? 19206. apríl 1992) var bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur af rússneskum gyðingaættum. Hann er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar og fjölmörg vísindarit fyrir almenning. Ein skáldsaga hans, Stálhellar, sú fyrsta í vélmennasyrpu hans, hefur komið út á íslensku í þýðingu Geirs Svanssonar. Á æviferli sínum skrifaði hann meira en 400 bækur sem spanna allt Dewey-flokkunarkerfið að undanskildri heimspeki. Hann var einn verkadrýgsti rithöfundur 20. aldarinnar. Áhrifa hans gætir í mörgum verkum síðari höfunda, til dæmis Star Wars myndum George Lucas.

Hann var prófessor í lífefnafræði við Boston háskólann.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.