18. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30
2015
Allir dagar


18. júní er 169. dagur ársins (170. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 196 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1531 - Friðarsamningar voru undirritaðir í Nice milli Karls 5. keisara og Frans 1. Frakkakonungs.
  • 1900 - Íslendingar áttu þess í fyrsta skiptið kost að setjast upp í vagn, sem flutti þá landleiðis milli staða. Voru það hinir svonefndu póstvagnar. Tekið var til að flytja póst og farþega með fjórhjóla yfirbyggðum vögnum með tveimur hestum fyrir, aðallega um Suðurlandið.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]