Montevídeó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Staðsetning Montevídeó innan Úrúgvæ

Montevídeó (framburður: [monteβi'deo]) er höfuðborg Úrúgvæ. Hún er jafnframt stærsta borg landsinns og aðal hafnarborg þess.

Borgin er talinn ein af 30 öruggustu borgum í heimi. Árið 2009 bjuggu 1.338.408 manns í borginni.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.