ISO 3166-2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

ISO 3166-2 er sá hluti ISO 3166 staðalsins sem skilgreinir kóða fyrir undirskiptingar (t.d. hérað eða fylki) alla landanna skilgreind í staðlinum ISO 3166-1.

Undirskiptingar í ISO 3166-1[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarindi undirskiptingar í ISO 3166-2 hafa líka kóða í ISO 3166-1.

Alpha-2 Svæði Sem hluti
AS Bandaríska Samóa Bandaríkjanna
AX Áland Finnlands
BL Sankti Barthélemy Frakklands
GF Franska Gvæjana Frakklands
GP Gvadelúpeyjar Frakklands
GU Gvam Bandaríkjanna
HK Hong Kong Kína
MF Sankti Martin Frakklands
MO Makaó Kína
MP Norður-Maríanaeyjar Bandaríkjanna
MQ Martinique Frakklands
NC Nýja-Kaledónía Frakklands
PF Franska Pólýnesía Frakklands
PM Sankti Pierre og Miquelon Frakklands
PR Púertó Ríkó Bandaríkjanna
RE Réunion Frakklands
SJ Svalbarði og Jan Mayen Noregs
TF Frönsku suðlægu landsvæðin Frakklands
TW Taívan Kína
VI Bandarísku Jómfrúaeyjar Bandaríkjanna
WF Wallis- og Fútúnaeyjar Frakklands
YT Mayotte Frakklands

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina , eða með því að flokka hana betur.