Halldór Laxness
Klukkurnar hćttar ađ tifa
Skýr og skemmtilegur drengur
Lífshlaup
Verkin
Nóbelsverđlaunin
Vegsauki


Skáldiđ
Atlantshafiđ ég einatt fór
Blekkingin mikla
Heimssaga og stellingar
Hvernig verđa listaverk til
Í lifandi myndum
Mikill kúltúrmađur
Halldór Laxness og Morgunblađiđ
Skáldiđ og Ríkisútvarpiđ


Verkin
Ritaskrá
Leiksýningar
Skáldskapurinn
Persónusköpun
Heimildir og sögusviđ
Fleyg orđ
Tónlist viđ verk Halldórs Laxness


Umsagnir
Loksins, loksins
Umsagnir vestra
Umsagnir í Ţýskalandi
Umsagnir í NY Review of Books


mbl.is
Halldór Laxness
 
 

Halldór Laxness fćddist 23. apríl 1902 í Reykjavík, sonur hjónanna Sigríđar Halldórsdóttur húsmóđur og Guđjóns Helga Helgasonar vegaverkstjóra og bónda í Laxnesi í Mosfellssveit.

Halldór lauk gagnfrćđanámi 1918, en hćtti námi í menntaskóla 1919, sama ár og hann gaf út fyrstu skáldsögu sína, Barn náttúrunnar. Hann nam erlendis, fyrst hjá Benediktsmunkum í Lúxemborg 1922-23 og síđan í Kristmunkaskóla í London 1923-24. Hann dvaldist langdvölum erlendis, en átti fast heimili ađ Gljúfrasteini í Mosfellssveit frá 1945.

Halldór Laxness fékk Bókmenntaverđlaun Nóbels 1955, en hlaut margar ađrar viđurkenningar og verđlaun. Eftir hann liggur mikill fjöldi skáldverka og rita af ýmsu tagi auk ţýđinga.

Halldór Kiljan Laxness lézt 8. febrúar 1998, 95 ára ađ aldri.

Eftirlifandi eiginkona Halldórs er Auđur Sveinsdóttir Laxness og eignuđust ţau tvćr dćtur, Sigríđi og Guđnýju. Fyrri kona Halldórs var Ingibjörg Einarsdóttir Laxness og er sonur ţeirra Einar Laxness. Međ Málfríđi Jónsdóttur eignađist Halldór dótturina Maríu.
© Morgunblađiđ, 2006

Afhending Nóbelsverđlauna
Ávarp Laxness
Vefur Ríkisútvarpsins um verđlaunaafhendinguna


Úr verkum Laxness
Fleyg orđ
Gömul klukka


Valiđ úr verkunum
Einar Kárason
Einar Már Guđmundsson
Gyrđir Elíasson
Kristín Ómarsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sverrir Hermannsson
Vigdís Grímsdóttir
Ţorsteinn frá Hamri


Ávörp
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson
Davíđ Oddsson

Á aldarafmćli
Davíđ Oddsson
Auđur Sveinsdóttir Laxness
Antti Tuuri
Jon Cook
Uffe Ellemann Jensen