KristjánLoftsson
Kristján Loftsson
© VB-Mynd Axel Jón

Hvalveiđarnar hefjast í júníbyrjun

12.3.2009

Atvinnuveiđar á stórhvölum hefjast hér viđ land í byrjun júní og er veriđ ađ undirbúa skip og vinnslustöđvar fyrir vertíđina. Áćtlađ er ađ 200-250 manns komi ađ veiđum og vinnslu.

Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. segist engar áhyggjur hafa af sölu afurđanna. ,,Viđ erum búnir ađ komast međ kjötiđ okkar inn á markađinn og ég er ţess fullviss ađ vandalaust verđur ađ selja ţađ,” segir Kristján.

 Rćtt er nánar viđ Kristján í Fiskifréttum sem fylgja Viđskiptablađinu í dag.

Til baka Senda grein Prenta greinina

 


 

Leit í skipaskrá


Innskráning