FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER NÝJAST 00:01

Basar haldinn í MS Setrinu í dag

LÍFIÐ

Enn eitt metið slegið í fjölda farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll

Vísir Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 15:09
Enn eitt metið slegið í fjölda farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll
MYND/ANTON BRINK

Þó tæpir tveir mánuðir séu eftir af árinu þá hafa nú þegar fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll í ár en allt árið 2012.

Fréttasíðan Túristi segir að gert sé ráð fyrir að farþegum fjölgi um nærri fjögur hundruð þúsund frá því í fyrra. Fyrstu tíu mánuði ársins hafi rétt rúmlega 2,4 milljónir farþega flogið til og frá Keflavík. Það sé um þrjátíu þúsund fleiri en fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar allt síðasta ár.

Árið 2012 hafi verið metár í farþegaumferð á Keflavíkurflugvelli og farþegum fjölgað um 12,7 prósent frá 2011. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia sé gert ráð fyrir að um 2,7 milljónir farþega fari um flugvöllinn í ár sem jafngildi fjölgun um 15,5 prósent á milli ára.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 20:00

Vill vita kostnað við að fylla upp í grunn Húss íslenskra fræða

Helgi Hjörvar spyr hver sé kostnaður við að fylla í grunn hússins og hvað sé áætlað að greiða þurfi lægstbjóðanda í bætur. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 19:00

Eignarhald Landsbankans á fyrirtækjum í óskyldum rekstri

Bankinn vill koma á framfæri upplýsingum um núverandi eign sína og dótturfélaga sinna í fyrirtækjum í óskyldum rekstri. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 15:54

Ráðherrar leggja áherslu á kaupmátt og hóflegar launahækkanir

Kjarasamningar með áherslu á kaupmátt og hóflegar launahækkanir séu best til þess fallnir að stuðla að efnahagslegum stöðugleika. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 15:46

Nýr framkvæmdastjóri Hljómahallar

Tomas Viktor Young hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýs tónlistar- og menningarhúss í Reykjanesbæ. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 15:45

Hagnaður OR 6,0 milljarðar króna

Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur eftir skatta nam 6,0 milljörðum króna fyrstu níu mánuði ársins. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði nam 12,8 milljörðum króna en var 11,0 milljarðar á sama tímabili í f... Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 15:40

6.223 atvinnulausir í október

Atvinnuleysi í október var 3,9% í október. Að meðaltali voru 6.233 atvinnulausir í október og fjölgaði atvinnulausum um 108 að meðaltali frá september eða um 0,1 prósentustig. Þetta kemur fram í tölum... Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 15:38

Hagnaður af Airwaves

Rekstrarfélag tónlistarhátíðarinnar skilar 14,6 milljóna króna hagnaði. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 15:35

Spáir 2% hagvexti á þessu ári

Hagvöxtur hér á landi verður 2% á þessu ári en 2,5% á því næsta. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofunnar. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 15:28

"Erfitt að mæta í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara“

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, fór í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara í síðustu viku. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 07:00

Vogunarsjóðir funda með Seðlabanka og Glitni

Einn erlendu kröfuhafanna áætlar að um tuttugu vogunarsjóðir eigi nægilega mikið undir til að ferðast til Íslands til að sækja fundinn. Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 07:00

Lífeyrissjóðir í skotlínu Samkeppniseftirlitsins

Stóraukið eignarhald lífeyrissjóða á fyrirtækjum, stundum með aðkomu banka, getur gert samkeppnisstöðu fyrirtækjanna óskýra. Eignarhald mikilvægra atvinnufyrirtækja getur orðið ógagnsætt þar sem óljós... Meira
Viðskipti innlent 15. nóvember 2013 16:04

Varar við fæðubótarefninu Versa-1

Matvælastofnun varar við notkun fæðubótarefnisins Versa-1 sem SP Labs LLC í Texas Bandaríkjunum framleiðir en það inniheldur efnið Ageline sem er talið valda lifrabólgu. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 17:16

Steingrímur Páll greiði Arion banka milljarð

Hæstiréttur hefur dæmt Steingrím Pál Kárason til að greiða Arion banka milljarð vegna lána sem hann tók hjá Kaupþingi til kaupa á hlutabréfum í bankanum. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 16:45

Undrast að Al-Thani sé ekki ákærður

Síðasti dagur í réttarhaldinu í Al Thani- málinu var í dag. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 16:45

Skúli Mogensen setur 500 milljónir í Wow air

Títan fjárfestingarfélag, sem er í eigu Skúla Mogensen, hefur aukið hlutafé sitt í WOW air um 500 milljónir. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 16:10

Rannsókn á Landsbankamáli felld niður af sérstökum saksóknara

Millifærslur úr Landsbankanum í miðju hruni ekki taldar líklegar til sakfellis. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 15:09

Enn eitt metið slegið í fjölda farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll

Þó tæpir tveir mánuðir séu eftir af árinu þá hafa nú þegar fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll í ár en allt árið 2012. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 15:04

Dominos valið markaðsfyrirtæki ársins

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, var valinn markaðsmaður ársins. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 13:51

Nammibarinn gjaldþrota

Rak um tíma sælgætisverslun við Laugaveg. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 12:25

Kaupa 85% í Hótel Borg

Fasteignasjóður á vegum Stefnis, SRE II, hefur gengið frá kaupum á 85 prósenta hlut í Hótel Borg. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 12:09

Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm

Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 10:30

Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs

Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, ­vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki ... Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 10:28

Minni afli í október

Heildarafli íslenskra skipa í október nam alls 87.893 tonnum samanborið við 99.200 tonn í september október. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 10:19

Blekktu Interpol til að lýsa eftir Sigurði

Verjandinn sagði að ákæruvaldið vissi vel að Sigurður var bara heima hjá sér í London og embættið vildi bara taka af honum skýrslu. Meira
Viðskipti innlent 14. nóvember 2013 10:15

Útflutt orka gríðarlega verðmæt

Raforkufyrirtækjum í Bretlandi býðst þrefalt til fimmfalt hærra verð en Landsvirkjun fær. Ekkert bendir til þess að íslensk orka um sæstreng yrði verðlögð lægra. Meirihluti landsmanna vill skoða hvort... Meira
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
  • Skoðun

Mest lesið

Forsíða / Viðskipti / Viðskipti innlent / Enn eitt metið slegið í fjölda farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll
365 miðlar ehf.
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
sími 512 5000