Ţriđjudagur 7. janúar 2014 13:19

Nóg viđ ađ vera í upphafi árs


Skíđafólkiđ Erna Friđriksdóttir og Jóhann Ţór Hólmgrímsson hófu nýja áriđ 2014 međ látum en ţau eru nú stödd í Winter Park í Denver í Bandaríkjunum. Erna og Jóhann eru í óđaönn viđ undirbúning fyrir ţátttöku sína í Vetrarólympíumóti fatlađra sem fram fer í Sochi í Rússlandi dagana 7.-16. mars nćstkomandi. Dagana 1.-3. janúar síđastliđinn kepptu Erna og Jóhann á móti í Winter Park ţar sem ţau stunda ćfingar og var árangurinn sem hér segir:

Erna Friđriksdóttir
 
Svig

4. sćti
Fyrsta ferđ 1:19,20 mí...
Ţriđjudagur 7. janúar 2014 11:33

Hvati kominn á netiđ

Nýjasta tölublađ Hvata er komiđ á netiđ en ţađ er annađ tölublađ 2013 sem Íţróttasamband fatlađra gaf út á síđari hluta desembermánađar 2013.

Í blađinu kennir ýmissa grasa en ţar er m.a. vegleg kynning Vetrarólympíumóti fatlađra sem fram fer í Sochi dagana 7.-16. mars nćstkomandi.

Lesa Hvata...
Mánudagur 6. janúar 2014 15:24

Myndband og myndasafn frá Nýárssundmótinu


Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug ţann 4. janúar síđastliđinn. Eins og áđur hefur komiđ fram var ţađ Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörđur/SH, sem hlaut Sjómannabikarinn fyrir besta afrek mótsins. Hér ađ neđan má nálgast myndband frá mótinu sem og myndasafn.

Myndasafn - Nýárssundmót ÍF 2014


...
Laugardagur 4. janúar 2014 18:13

Kolbrún jafnađi Birki og vann Sjómannabikarinn fjórđa áriđ í röđ


Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug í dag. Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir ţađ hinn eftirsótta Sjómannabikar. Ţetta var fjórđa áriđ í röđ sem Kolbrún vinnur Sjómannabikarinn og ţar međ jafnađi hún Birki Rúnar Gunnarsson sem einnig vann Sjómannabikarinn fjórum sinnum í röđ árin 1991-1994.

Heiđursgestur mótsins var Eygló Harđardóttir félags- og húsnćđismálaráđherra.

Kolbrún hlaut flest stig fyrir eitt sund er hún setti nýtt Íslandsmet...