16.04.2015

Samþykktabreytingar vegna skerðingar ríkisins á örorkuframlagi til Gildis

Sú ákvörðun ríkisstjórnar að lækka örorkuframlag til Gildis-lífeyrissjóðs hefur vakið hörð viðbrögð meðal sjóðfélaga Gildis. Lesa meira >

16.04.2015

Ársfundur Gildis 15. apríl.

Ársfundur Gildis var haldinn í gær 15. apríl sl. á Grand Hótel. Lesa meira >

14.04.2015

Stjórnvöld skerða réttindi sjóðfélaga Gildis

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn á morgun, 15. apríl. Í ávarpi stjórnarformanns í ársskýrslu Gildis kemur fram að stjórn sjóðsins sé nauðugur sá kostur að leggja fyrir ársfundinn tillögu til breytinga á samþykktum sjóðsins um skerðingu réttinda sjóðfélaga Gildis vegna ákvörðunar ríkisstjórnar um að lækka örorkuframlag til Gildis. Lesa meira >

31.03.2015

Ársfundur 2015 – ársskýrsla

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl kl. 17:00 á Grand Hótel, Reykjavík. Kynningarfundur fyrir sjóðfélaga verður haldinn á Hótel Ísafirði föstudaginn 17. apríl kl. 17:00 Lesa meira >

15.03.2015

Hrein raunávöxtun 8,8%

Gildi-lífeyrissjóður hefur kynnt niðurstöður ársuppgjörs fyrir árið 2014. Nafnávöxtun samtryggingadeildar var 10,1% og hrein raunávöxtun 8,8% Lesa meira >