Næstu umsóknarfrestir um styrki frá Miðstöð íslenskra bókmennta

1. október 2016: Dvalarstyrkir erlendra þýðenda. 15. nóvember 2016: Þýðingar á íslensku.

 

Umsóknarfrestur fyrir dvalarstyrki erlendra þýðenda er 1. október. 

Umsóknarfrestur um styrki til þýðinga á íslensku er 15. nóvember.

Rafræn umsóknareyðublöð eru aðgengileg hér fjórum vikum fyrir auglýstan umsóknarfrest, en í byrjun árs var tekið upp rafrænt umsóknarkerfi og hefur það gefist mjög vel. 

Svör við umsóknum berast með tölvupósti 6 vikum eftir að umsóknarfrestur rennur út.

Sjá nánar um styrkina hér hægra megin á síðunni.