Hvaða hættulegu efni eru í neytendavörum og hvernig getum við reynt að forðast þau?
 
Örvar til að sjá nánar um grænan lífsstíl Nánar um grænan lífsstíl

Á Íslandi eru rúmlega 110 friðlýst svæði. Sum þeirra eru heimsþekktar náttúruperlur eins og

Gullfoss og Dettifoss meðan aðrar eru ekki eins þekktar en ekki síður merkilegar eins og Vatnsfjörður og Ingólfshöfði. Mörg þeirra eru afar viðkvæm og sum þeirra eru komin á rauðan lista. Þú getur kynnt þér öll friðlýstu svæðin á vefnum.
360° mynd af Gullfoss
Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda þarf ekki að þýða að draga þurfi úr lífsgæðum, en við þurfum að gera eitt og annað aðeins öðruvísi en hingað til. 

Framtíðin verður að bera með sér nýja matseðla, orkusparnað í heimilishaldi, breyttan ferðamáta, orkunýtnari farartæki og minni losun gróðurhúsalofttegunda á ferðalögum. Breyttir lífshættir og neysluvenjur geta bætt lífsgæði okkar allra til framtíðar.


Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna.

Mörg íslensk fyrirtæki eru nú Svansvottuð og Svansmerktar vörur má nú finna í auknum mæli í verslunum.


Kynntu þér Svaninn!

Friðlýst svæði - smelltu hér

Mengandi starfsemi - smelltu hér

Starfsstöðvar Umhverfisstofnunar - smelltu hér

Vákort - smelltu hér
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira
GrensásvegurGRE_PM10_AV30MINSvifryk3 µg/m³1GrensásvegurGRE_H2S_AV30MINBrennisteinsvetni3 µg/m³1GrensásvegurGRE_NO2_AV30MINNiturdíoxíð2 µg/m³1HvaleyrarholtHVALEYRARH_PM10_AV10MINSvifryk13 µg/m³1HvaleyrarholtHVALEYRARH_H2S_AV10MINBrennisteinsvetni1 µg/m³1HvaleyrarholtHVALEYRARH_SO2_AV10MINBrennisteinsdíoxíð-2 µg/m³1