Kynning á gagnagátt

Upptaka frá opnum kynningarfundi Umhverfisstofnunar um nýja gagnagátt fyrir úrgangstölur. Á hverju ári safnar stofnunin gögnum yfir magn, tegundir og ráðstöfun þess úrgangs sem fellur til í landinu, frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og öðrum aðilum sem eru með starfsleyfi til að meðhöndla úrgang. Til þessa hefur gagnasöfnunin farið fram með innsendum eyðublöðum en nú vill stofnunin færa sig til nútímans og hefur útbúið gagnagátt á vefnum fyrir þessi skil.

 

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira