Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Primula alpicola
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   alpicola
     
Höfundur   (W.W.Sm.) Stapf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fellalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur, ljósgulur, fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi   Međalhrađvaxta.
     
 
Fellalykill
Vaxtarlag   Upprétt, stinn, fjölćr jurt.
     
Lýsing   Laufblađkan mjög mjó, fínhrukkótt, grunnur bogadreginn. Blómin í einum sveip hjá rćktuđu plöntunum, ilma sćtt. Krónan er breiđ-trektlaga til skállaga, hvít, gul, hvít, rjómagul, bleikmenguđ, rósrauđ, vínrauđ, purpura eđa fjólublá. Hvít eđa gulmélug á efra borđi krónublađa, flipar alltaf sýldir. Frć um ţađ bil 1,5 mm, brún. Efri mynd: Primula alpicola 'Alba'
     
Heimkynni   NA Indland, Bútan, SV Kína.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Ţrífst mjög vel í garđinum, auđveld í rćktun, ţarf ekki ađ skipta oft, blómstrar mikiđ og lengi.
     
Yrki og undirteg.   var. alpicola er međ gul blóm. Heimkynni: Kína. ------- var. alba er međ hvít blóm. Heimkynni: Kína. -------- var. luna er međ fölgul blóm. Heimkynni: Kína ekki í EGF en sem sú gula í RHS) -------- var. violacea e međ blóm bleik, rósbleik, purpura- eđa fjólublá blóm. Heimkynni: Kína.
     
Útbreiđsla  
     
Fellalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is