Hreyfum okkur saman

Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Tabata

Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna.

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Hörkugóðar rassæfingar

Í svona veðri er algjörlega tilvalið að gera heimaæfingu, enda er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar rassæfingar.

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Kviður og bak

Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. 

Heilsa
Fréttamynd

„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“

„Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki

Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Heilsa
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.