Fréttir
Innlent 18. janúar 16:40

Úrvalsvísitalan lækkar lítillega

Heildarvelta á innlendum hlutabréfamarkaði í dag nam rúmlega 150 miljónum króna, mest með bréf Icelandair.

Innlent 18. janúar 16:23

RES orkuskólinn á Akureyri gjaldþrota

Á fimmta tug nemenda stundar nám við skólann. Rekstur hefur staðið mjög illa undanfarið.

Innlent 18. janúar 16:07

GAMMA:GBI hækkar um 0,2%

Viðskipti á skuldabréfamarkaði í dag námu 5,3 milljörðum króna.

Erlent 18. janúar 16:04

Trúin á Þýskalandi sparaði ríkinu 450 milljarða

Þýska ríkið þarf að endurfjármagna 271 milljarða evra lán í ár.

Erlent 18. janúar 15:26

Álagspróf verða erfiðari

Næstu álagspróf sem lögð verða fyrir evrópska banka verða ítarlegri en þau sem gerð voru í fyrra.

Erlent 18. janúar 14:18

Citigroup skilaði hagnaði á fjórða ársfjórðungi

Hagnaður Citigroup nam 1,3 milljörðum dala á 4. ársfjórðungi 2010. Tap af lánastarfsemi hefur dregist saman.

Erlent 18. janúar 13:21

Airbus hækkar verð á flugvélum

Hækka allar vélar um 4,4% að undanskilinni A380 sem hækkar um 8,4%

Erlent 18. janúar 13:20

Gjaldeyriskaup og væntingar um afnám líklegar skýringar

Gengi krónunnar hefur lækkað um 1,8% frá áramótum. Gjaldeyriskaup Seðlabankans gætu haft áhrif til lækkunar.

Erlent 18. janúar 12:44

Barclays sektaður fyrir slæmar ráðleggingar

Breska bankanum Barclays hefur verið gert að greiða sekt og skaðabætur vegna slæmra ráðlegginga til einstaklinga.

Innlent 18. janúar 12:14

AGS: Aflétting hafta mun taka sinn tíma

Greining Íslandsbanka segir að AGS virðist hafa áhyggjur af því að krónan gefi eftir verði farið of hratt í afnám gjaldeyrishafta.

Innlent 18. janúar 11:39

Leggja til uppboðsmarkað fyrir eignir banka

Þingmenn Framsóknar og Hreyfingarinnar vilja uppboðsmarkað fyrir eignir banka. Segir að mikil tortryggni ríki um meðferð eigna.

Erlent 18. janúar 11:26

Verðbólga í Bretlandi 3,7%

Verðbólgan í desember var 1% og hefur ekki verið hærri síðan í apríl 2010

Erlent 18. janúar 11:18

Allra augu á Apple

Fjárfestar fylgjast vel með gengi Apple í dag. Hlutabréf í félaginu hríðféllu eftir að tilkynnt var um brotthvarf Steve Jobs í gær.

Innlent 18. janúar 10:54

Spá 0,6% lækkun á vísitölu neysluverðs

Mánaðarleg verðmæling IFS greiningar bendir til 1,4% hækkunar á verði matarkörfunnar í janúar.

Innlent 18. janúar 10:31

Bílar: Þýður og umhverfisvænn gasbíll

Fyrsti gasknúni Mercedes Benz Sprinter sendibíllinn kom til landsins í nóvember og er hann kominn í þjónustu hjá Vífilfelli.

Innlent 18. janúar 10:12

Fréttaskýring: Umtalsverð áhætta vegna Icesave

Kostnaður ríkissjóðs vegna Icesave verður á bilinu 26 til 233 milljarðar króna að nafnvirði samkvæmt fjórum sviðsmyndum GAMMA.

Innlent 18. janúar 10:04

Orkan lækkar verð um 9 krónur

Verð á bensínlítra er 203,6 krónur eftir breytingar. Atlantsolía hefur einnig lækkað verð.

Innlent 18. janúar 09:42

Eyraroddi á Flateyri gjaldþrota

Ekki tókst að útvega nægilegt fjármagn til að halda rekstri áfram

Erlent 18. janúar 08:23

Richard Branson íhugar að selja Virgin Atlantic

Mótmælir auknu samstarfi flugrisa beggja megin Atlantshafsins og segist vilja tryggja framtíð Virgin

Erlent 18. janúar 07:32

Þjóðverjar tregir til að stækka björgunarsjóð

Fjármálaráðherra Þýskalands er ekki tilbúinn að stækka björgunarsjóð evruríkja enn frekar. Fundi lauk í gær án niðurstöðu.

Erlent 18. janúar 07:07

Sakar Berlusconi að hafa sængað hjá fjölda vændiskvenna

Saksóknari í Mílanó á Ítalíu sakar Silvio Berlusconi um að hafa keypt sér þjónustu vændiskvenna

Innlent 17. janúar 23:31

Ívar Guðjónsson laus úr haldi

Rannsókn á starfsemi Landsbankans í fullum gangi. Bankastjórar enn í gæsluvarðhaldi og farbanni.

Innlent 17. janúar 20:15

Aðferð Framtakssjóðsins vekur upp tortyggni

Magnús Orri Schram og Guðlaugur Þór Þórðarson segja söluferli Icelandic Group ekki skapa traust á viðskiptalífinu.

Erlent 17. janúar 18:18

Seðlabanki Þýskalands segir efnahagsbatann hægari

Iðnframleiðsla jókst mikið á 4. ársfjórðungi síðasta árs

Innlent 17. janúar 17:13

Spá 2,2% verðbólgu

Greiningardeild MP banka spáir 0,6% lækkun á vísitölu neysluverðs í janúar. Útsölur og lækkun bílaverðs hefur áhrif.

Innlent 17. janúar 16:54

Icelandair Group hækkar enn

Icelandair Group hækkaði í viðskiptum í dag um 7% og Marel um 2,7%.

Innlent 17. janúar 16:11

Skuldabréfavísitalan hækkar lítillega

Um 7,2 milljarða króna viðskipti voru á skuldabréfamarkaði í dag.

Innlent 17. janúar 15:58

Bjóða tvöfalt hærra kaupverð fyrir Icelandic Group

Kanadíska félagið High Liner Foods býður nærri tvöfald hærra verð fyrir Icelandic Group en FSÍ greiddi fyrir félagið.

Innlent 17. janúar 15:22

Icelandic Group metið á 13,9 milljarða króna

Samkvæmt samningi Framtakssjóðsins og Landsbankans er verðmæti alls hlutafjár Icelandic Group metið á 13,9 milljarða króna.

Innlent 17. janúar 14:54

Þrjátíu til fjörutíu verið kallaðir til skýrslutöku

Embætti sérstaks saksóknara hefur rætt við á bilinu þrjátíu til fjörutíu manns í tengslum við rannsókn á Landsbankanum.

Erlent 17. janúar 14:08

Steve Jobs stígur til hliðar vegna veikinda

Steve Jobs, stofnandi og forstjóri Apple, fer í tímabundið leyfi frá deginum í dag vegna veikinda.

Innlent 17. janúar 13:33

Kröfum Jóns Ásgeirs og Lárusar hafnað

Kyrrsetning eigna þeirra, að kröfu þrotabús Glitnis, var ekki felld úr gildi.

Innlent 17. janúar 12:33

Spá verðhjöðnun í janúar

Greiningardeild Arion banka spáir því að verðlag lækki í janúar og að tólf mánaða verðbólga verði 2%.

Innlent 17. janúar 11:56

Vaxandi atvinnuleysi á næstunni

Ekki er við öðru að búast en að atvinnuleysi aukist a næstunni. Horfur eru á minna atvinnuleysi en í fyrra.

Innlent 17. janúar 11:32

Fordæmi fyrir því að ábyrgðarmenn séu ekki ábyrgir

Samkvæmt samkomulagi frá árinu 1998 ber lánveitendum að meta greiðsluhæfi. Samkomulagið gæti breytt stöðu ábyrgðarmanns.

Erlent 17. janúar 10:25

Fjármálaráðherrar evruríkja ræða stækkun björgunarsjóðs

Ráðherrarnir hittast í dag til þess að ræða mögulega stækkun á björgunarsjóði evruríkjanna.

Erlent 17. janúar 10:20

Metár hjá Airbus í fyrra

Airbus sló eigið framleiðslumet níunda árið í röð og fjölgar starfsfólki

Innlent 17. janúar 09:35

Ólafur Ragnar: Gordon Brown á að biðjast afsökunar

Ólafur Ragnar Grímsson ræðir Icesave og Evrópusambandið í viðtali við Wall Street Journal í dag.

Innlent 17. janúar 09:13

Iceland líklega selt á þessu ári

Verið er að ráða erlenda ráðgjafa til að annast söluferlið á Iceland Foods. Í kjölfarið verður farið í formlegt söluferli.

Innlent 17. janúar 09:04

Íslendingar 318.500 talsins

440 einstaklingar fluttu frá landinum umfram aðflutta á 4. ársfjórðungi 2010.

Innlent 17. janúar 08:24

54% ávöxtun á einni viku

Hlutabréf Icelandair Group hafa hækkað um rúm 20% á einni viku

Erlent 17. janúar 07:32

Segir gjaldmiðlakerfi heimsins barn síns tíma

Hu Jinatio forseti Kína er gagnrýninn á peningastefnu Bandaríkjanna og telur núverandi gjaldmiðlakerfi heimsins útrunnið.

Innlent 16. janúar 21:59

Halldór úrskurðaður í farbann

Farbannið er í gildi til 25. janúar. Halldór mótmælti ekki.

Skoðun 16. janúar 21:45

Erfið glíma sveitarfélaga við erlendar skuldir

Gera má ráð fyrir að sveitarfélögin þurfi að endurfjármagna erlendar skuldir fyrir um 60 milljarða króna á árinu.

Innlent 16. janúar 20:49

Icelandic Group í söluferli eftir símtal frá útlöndum

Magnús Orri Schram segir Framtakssjóðinn setja Icelandic í söluferli áður en endurskipulagningu félagsins sé lokið.

Innlent 16. janúar 20:07

Saksóknari rökstyður gæsluvarðhald með umboðssvikum

Sérstakur saksóknari tiltekur lán Landsbankans til fjögurra félaga í gæsluvarðhaldsköruf yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni.

Innlent 16. janúar 17:18

Bónusgreiðslur ríkisbanka vekja reiði

Breskir bankamenn eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir íþyngjandi vandamál fyrir ríkið

Erlent 16. janúar 15:53

Smásala í Bandaríkjunum eykst milli mánaða

Jólavertíðin í smásölu kom vel út í Bandaríkjunum samkvæmt opinberum tölum.

Innlent 16. janúar 14:22

Stjórnendur stórtækir í misferlismálum

Um 41% gerenda í misferlismálum eru millistjórnendur, samkvæmt rannsókn ACFE.

Innlent 16. janúar 13:33

Tryggingasjóður gæti fengið aukinn forgang

Í Icesave-umsögn IFS greiningar segir að líklegt sé að TIF sækist eftir auknum forgangi.

Erlent 16. janúar 12:06

Segir olíuframleiðslu landsins meiri en Saudi Araba

Hugo Chavez segir að Venesúela framleiði meiri olíu en Saudi Arabía

Innlent 16. janúar 12:02

Byr bíður samþykkis ESA

FME og Samkeppniseftirlitið hafa samþykkt færslu á hlutafé Byrs

Innlent 16. janúar 11:04

Forstjóri TM: Sáttur við reksturinn

Segir fyritækið hafa fylgt réttri stefnu í gegnum efnahagshrunið.

Innlent 16. janúar 09:12

Geysir Green Energy tapaði 17,8 milljörðum 2009

GGE fór mikinn á árunum fyrir hrun. Íslandsbanki heldur nú á nánast öllum eignarhlutum í félaginu.

Innlent 16. janúar 08:12

Ágreiningur um lengd kjarasamninga

Forsvarsmenn SA og ASÍ eru sammála um að miða skuli við samræmda launastefnu.

Innlent 15. janúar 19:12

Spánverjar kaupa Vífilfell

Kaupverð gengur að mestu leyti upp í tíu milljarða skuldir félaga Þorsteins M. Jónssonar við Arion banka.

Erlent 15. janúar 18:04

Þriðji bankinn fallinn í ár

Þriðji bandaríski bankinn var tekinn yfir af alríkisstofnunni FDIC á föstudag

Erlent 15. janúar 17:03

Höfuðstöðvar Evrópska seðlabankans kosta 130 milljarða

Byggingu nýrra höfuðstöðva seðlabankans í Frankfurt á að ljúka 2013

Innlent 15. janúar 16:12

Stytta skuldar tæpa 100 milljarða króna

Stytta ehf. er með neikvætt eigið fé upp á 16,4 milljarða króna

Innlent 15. janúar 15:09

Fjögurra vikna meðalvelta ekki lægri síðan í júlí

Nýtt ár fer rólega af stað á fasteignamarkaði

Erlent 15. janúar 15:08

Ársfundi leynifélags Wall Street-stjórnenda lokið

Ársfundur Kappa Beta Phi var haldinn í New York sl. fimmtudag þar sem nýir meðlimir voru boðnir velkomnir.

Innlent 15. janúar 14:07

Kynna útfærslur á aðgerðum gegn skuldavanda

Unnt er að sækja um niðurfellingu skulda fram til 1. júlí 2011. Skrifað var undir samkomulag í dag.

Innlent 15. janúar 13:28

Styrkir nýtingu hótela í borginni

Meðalnýting á gistirými hótela komið undir 60%.

Erlent 15. janúar 13:28

Obama léttir á ferðahömlum til Kúbu

Bandarískir ríkisborgarar hafa ekki mátt ferðast til Kúbu frá árinu 1962

Innlent 15. janúar 13:12

Empire State verður græn

Kostnaður við að gera Empire State að grænni byggingu er um 13 milljónir dala

Innlent 15. janúar 12:47

City hafa keypt framherja fyrir 30 milljarða króna

Sjö framherjar hafa verið keyptir á tveimur og hálfu ári. Fá allir svimandi há laun. Félagið reynir nú að losa sig við suma þeirra.

Innlent 15. janúar 11:27

Framtakssjóðurinn sáttur við skilyrði Samkeppniseftirlitsins

Framkvæmdastjórinn segir stefnt að því að skrá einhver félög á almennan hlutabréfamarkað áður en langt um líður.

Innlent 15. janúar 11:23

„Fráleit“ aðgerð ríksins

Forstjóri TM segir inngrip ríkisins í Sjóvá hafa verið fullkomlega óþörf. „Undarlegt“ að Seðlabankinn sé í samkeppnisrekstri.

Innlent 15. janúar 10:03

Landsbankinn breytti 5,2 milljarða skuld í hlutafé

Hands Holding skilaði 661 milljón króna hagnaði á árinu 2009

Innlent 15. janúar 10:02

iPad í formi spilakassa spáð vinsældum

Gripurinn leit fyrst dagsins ljós sem létt spaug þann 1. apríl á heimasíðunni ThinkGeek.

Erlent 15. janúar 09:08

Fitch færir grísk ríkisskuldabréf í ruslflokk

Þá hafa öll þrjú stóru matsfyrirtækin sett ríkisskuldabréf Grikklands í ruslflokk

Erlent 15. janúar 07:47

Ríkisstjórastóllinn kostaði Arnold 200 milljónir dala

Segir fjölskyldu sína hafa grátið undan miklu vinnuálagi heimilisföðursins

Erlent 14. janúar 21:37

J.P. Morgan hagnaðist um 2.000 milljarða

Hagnaður hækkaði um 48% milli ára hjá stærsta fjárfestingabanka heims.

Erlent 14. janúar 20:26

Verðbólga á evrusvæðinu 2,2%

Verðbólga mælist nú meiri en Seðlabanki Evrópu setur sér markmið um.

Erlent 14. janúar 18:12

Viðtal við Greenspan: Eignaverð að hækka

Alan Greenspan fjallar um stöðu bandaríska efnahagslífsins og svarar gagnrýni á störf hans í Seðlabanka Bandaríkjanna.

Innlent 14. janúar 17:24

Sigurður Bollason kallaður í skýrslutöku

Sigðurður segir að hvorki hann né félög á hans vegum hafi stöðu sakbornings

Fólk 14. janúar 16:49

Sigþór Einarsson hættir hjá Icelandair Group

Sigþór hyggst snúa sér að flugvélaviðskiptum, meðal annars í samvinnu við Icelandair Group.

Innlent 14. janúar 16:33

Gunnar Þ. Andersen hafnar alfarið ásökunum Sigurðar G.

Forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafnar því að hann sé höfundum kaupréttarkerfisins sem er til rannsóknar

Innlent 14. janúar 16:26

13 milljarða velta á skuldabréfamarkaði

Skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,1% í dag

Innlent 14. janúar 16:00

Kaupum á Vesta sett skilyrði

Samkeppniseftirlitið setur kaupum Framtakssjóðsins á Vestia ítarleg skilyrði

Innlent 14. janúar 16:00

Aflandsfélögin veiktu bankann

Norskir sérfræðingar telja að eigin bréf Landsbankans í eigu aflandsfélaga hafi átt að dragast frá eigin fé bankans.

Innlent 14. janúar 15:44

Már: Höft gætu virkað sem dragbítur á hagvöxt

Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði í erindi í dag að gjaldeyrishöftin gætu í vaxandi mæli virkað sem dragbítur á hagvöxt

Innlent 14. janúar 15:14

Fjöldi ferðamanna í fyrra svipaður og 2009

Tæplega 495 þúsund erlendir gestir heimsóttu Ísland í fyrra

Innlent 14. janúar 15:05

Icelandair Group: 20 stærstu hluthafarnir

Framtakssjóðurinn og Íslandsbanki eiga saman rúman helming í Icelandair Group

Innlent 14. janúar 14:55

Ívar Guðjónsson úrskurðaður í viku gæsluvarðhald

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Hæstaréttar.

Innlent 14. janúar 14:11

Sigurjón í gæsluvarðhald til 25. janúar

Sigurjón Þ. Árnason hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. janúar næstkomandi. Ímon málið líka til rannsóknar.

Innlent 14. janúar 13:25

Rannsókn á Landsbankanum: Hinir yfirheyrðu

Sjö nafngreindir einstaklingar hafa verið yfirheyrðir og eru með réttarstöðu grunaðra

Innlent 14. janúar 13:22

Fréttaskýring: Eiginfé bankans hækkað án framlags

Þriðji hluti fréttaskýringar um aflandsfélög Landsbankans sem nýtt voru í ætlaða markaðsmisnotkun

Fólk 14. janúar 13:20

Guðni B. nýr yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans

Guðni var áður framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu

Innlent 14. janúar 13:08

Spá lægstu verðbólgu síðan 2003

Greining Íslandsbanka spáir lækkun á VNV um 0,7% í janúar.

Innlent 14. janúar 12:42

Jóhannes Rúnar: Ívar Guðjónsson neitar alfarið sök

Jóhannes Rúnar Jóhannsson hrl., lögmaður Ívars Guðjónssonar, vill ekki tjá sig um efnisatriði málsins.

Innlent 14. janúar 12:41

Atlantic Petroleum kaupir aukinn hlut í Perth svæðinu

Atlantic Petroleum fer nú með 6,6% hlut í olíuleitarverkefni á Perth svæðinu í Norðursjó

Erlent 14. janúar 12:31

News Corp og Apple fresta útgáfu á stafrænu dagblaði

Fyrsta útgáfan átti að líta dagsins ljós næstkomandi miðvikudag

Innlent 14. janúar 12:00

Chevrolet söluhæstur í byrjun árs

Nú þegar hafa 20 nýir Lacetti bílar farið á götuna.

Innlent 14. janúar 11:18

Fréttaskýring: Sótti umboð og greiddi atkvæði á aðalfundi

Annar hluti fréttaskýringar um aflandsfélög Landsbankans sem nýtt voru í ætlaða markaðsmisnotkun

Innlent 14. janúar 10:29

Verksmiðja Actavis stækkar um helming

Heildarkostnaður við stækkun verksmiðjunnar nemur um 1,2 milljörðum króna

Fólk
14. janúar 16:49

Sigþór Einarsson hættir hjá Icelandair Group

Sigþór hyggst snúa sér að flugvélaviðskiptum, meðal annars í samvinnu við Icelandair Group.

14. janúar 13:20

Guðni B. nýr yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans

Guðni var áður framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu

12. janúar 11:25

Stefán Einar lýsir yfir framboði til formanns VR

Segir formann VR þurfa að taka slaginn fyrir félagsmenn

14. janúar 16:49

Sigþór Einarsson hættir hjá Icelandair Group

Sigþór hyggst snúa sér að flugvélaviðskiptum, meðal annars í samvinnu við Icelandair Group.

14. janúar 13:20

Guðni B. nýr yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans

Guðni var áður framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu

12. janúar 11:25

Stefán Einar lýsir yfir framboði til formanns VR

Segir formann VR þurfa að taka slaginn fyrir félagsmenn

12. janúar 10:14

Nýir lögmenn til liðs við Juris

Juris lögmannsstofa, lögmannsstofan Jónsson & Harðarson ehf. og Páll Ásgrímsson hdl. sameinast.

11. janúar 16:00

Margrét H. nýr sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Actavis

Sviðsstjóri ber ábyrgð á rekstri tölvukerfa og tölvubúnaðar fyrir Actavis á Íslandi.

11. janúar 15:20

Arna Björg Nýr regluvörður hjá SpKef

11. janúar 09:37

Karen Rúnarsdóttir stýrir útibúi Íslandsbanka í Mosfellsbæ

10. janúar 17:34

Hanna Björk Ragnarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Sparifélagsins

8. janúar 15:50

Tveir í starf Selmu hjá Pipar

7. janúar 18:19

Ný stjórn Íbúðalánasjóðs skipuð - Katrín Ólafsdóttir formaður

7. janúar 15:17

Kristín Guðmundsdóttir ráðin forstjóri Skipta

5. janúar 14:29

Hólmfríður nýr markaðsstjóri Íslandsbanka

5. janúar 10:57

Þrír ráðnir til Hörpu

4. janúar 16:10

Ásta H. Bragadóttir til seðlabankans

4. janúar 15:36

Ásta H. Bragadóttir hættir hjá Íbúðalánasjóði

3. janúar 15:21

Aino Freyja Jarvela ráðin forstöðumaður Salarins

1. janúar 14:51

Raxi einn tólf Íslendinga sem sæmdir voru fálkaorðu á Bessastöðum

29. desember 10:24

Guðný Helga ráðin upplýsingafulltrúi Íslandsbanka

27. desember 17:30

Hallgrímur Ásgeirsson ráðinn til Landsbankans

Hallgrímur Ásgeirsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Lögfræðiráðgjafar Landsbankans.

24. desember 08:13

Stefán Haukur kallaður heim eftir áramót

22. desember 14:58

Magnús Árni hættir sem rektor

21. desember 14:25

Nýr framkvæmdastjóri Applicon í Danmörku

21. desember 12:10

Jón Jósafat eignast 25% hlut í Dale Carnegie á Íslandi

21. desember 11:02

Engilbert Guðmundsson ráðinn framkvæmdastjóri ÞSSÍ

20. desember 10:54

Arngrímur Fannar Haraldsson ráðinn verkefnastjóri í Hörpu

17. desember 11:17

Forstjórastaða Orkuveitunnar laus til umsóknar

14. desember 11:21

Herdís Dröfn í stjórn Icelandair Group í stað Auðar

13. desember 13:58

Finnur Sveinsson ráðinn sérfræðingur í samfélagslegri ábyrgð

13. desember 11:38

Inga Ásta útibússtjóri Landsbankans á Akureyri

13. desember 09:20

Þórður nýr formaður Kennarasambandsins

10. desember 16:48

Jólatónleikar Fíladelfíu: Jólaaðstoðin 2010 og Samhjálp fengu 6 milljónir

6. desember 15:46

Hafsteinn Már til PwC

2. desember 14:29

Sveinn Tryggvason nýr framkvæmdastjóri Tæknivara

2. desember 11:56

Hilmar Veigar kjörinn formaður SUT

1. desember 15:46

Elva Dögg ráðin skipulagsritari Hörpu

1. desember 11:12

Sveinn Margeirsson nýr forstjóri Matís

30. nóvember 15:30

Brynjólfur hættir hjá Skiptum

30. nóvember 12:19

Auður Finnbogadóttir hættir í stjórn Icelandair Group

29. nóvember 14:18

Auður Finnbogadóttir ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga

29. nóvember 13:39

Gunnlaugur Sveinsson ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Selfossi

29. nóvember 09:57

Ragna Árnadóttir ráðin skrifstofustjóri Landsvirkjunar

26. nóvember 11:59

Einar Hannesson kosinn stjórnarformaður SÍSP

23. nóvember 12:21

Guðmundur Sigurðsson skipaður forseti lagadeildar HR

18. nóvember 16:35

Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis

18. nóvember 15:09

Guðjón Axel ráðinn til Samtaka atvinnulífsins

18. nóvember 11:58

Auglýst eftir verkefnastjóra í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð

18. nóvember 11:07

Helga Jónsdóttir ráðin ráðuneytisstjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu

12. nóvember 14:59

33 sækja um stöðu framkvæmdastjóra ÞSSÍ

11. nóvember 14:08

Henning hættur og Sturla ráðinn

10. nóvember 17:34

Magnús Norðdahl ráðinn forstjóri LS Retail

10. nóvember 16:58

Fréttastjóri RÚV samþykkti ekki ritstörf Þórhalls

10. nóvember 13:10

Eyjólfur Magnús Kristinsson verður framkvæmdarstjóri EJS

10. nóvember 11:37

Bjarney hætt sem markaðsstjóri Íslandsbanka

5. nóvember 11:48

Elín Hirst styrkir Mæðrastyrksnefnd með sölu heimildarmyndar

2. nóvember 12:15

Sigurður Erlingsson ráðinn framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs

29. október 19:01

Guðríður Arnardóttir varaformaður sambands sveitarfélaga

28. október 16:19

Fyrrverandi forstjóri Askar Capital til Samkeppniseftirlitsins

27. október 13:26

Ólafur Reykdal hlaut Fjöreggið 2010

26. október 11:55

Tæplega þúsund sóttu um störf flugliða hjá Iceland Express

25. október 09:08

Guðbjörg Edda forstjóri Actavis á Íslandi

23. október 14:21

11 Vildarbarnafjölskyldur á leið í draumaferðina

22. október 08:44

Alda Hrönn tekur við efnahagsbrotadeild

20. október 13:10

Ingibjörg R. hættir sem varaforseti ASÍ

15. október 14:42

Lýður Þór Þorgeirsson hefur störf hjá Gamma

15. október 14:12

Ragna Árnadóttir meðal umsækjenda ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis

15. október 13:45

Bjóða öllum landsmönnum á Boot Camp æfingu

15. október 13:30

87 sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis

14. október 16:26

Björgunarsveitin Ársól fékk 10.000 dala styrk frá Alcoa

13. október 16:05

Arnar Pálsson til Capacent

12. október 15:34

Fyrrverandi þingmaður upplýsingafulltrúi ráðherra

12. október 10:20

Fyrrum fréttamaður býður sig fram til stjórnlagaþings

11. október 10:49

Bryndís Hrafnkelsdóttir forstjóri Happdrættis HÍ

8. október 11:29

Jónas Guðbjörnsson nýr fjármálastjóri HB Granda

7. október 15:53

Heiða Kristín ráðin framkvæmdarstjóri Besta flokksins

6. október 10:44

Óli Grétar ráðinn framkvæmdarstjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar

4. október 18:21

Magnús Bjarni Baldursson ráðinn markaðsstjóri Spkef

4. október 15:47

Búið að ráða átta framkvæmdastjóra Landsbankans

4. október 14:18

Anna Bjarney ekki ráðin framkvæmdastjóri í Landsbankanum

4. október 08:38

Starf framkvæmdastjóra ÍLS auglýst að nýju

Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar

4. október 08:11

Guðrún Jóna kjörin formaður UJ

3. október 15:15

Þrír starfsmenn HF Verðbréfa fara yfir á Arctica Finance

1. október 16:10

Börsen verðlaunar Íslendinga fyrir góðan rekstur

Margir heimsfrægir einstaklingar í viðskiptum við Trækompagniet

28. september 15:32

Alls sóttu 21 um stöðu ráðuneytisstjóra í viðskiptaráðuneytinu

28. september 15:00

Einar Hannesson ráðinn sparisjóðsstjóri SPKEF

28. september 13:45

Rafnar Lárusson nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsvirkjunar

27. september 15:26

Sigurður Norberg Kjærnested kjörinn formaður SUF

24. september 17:13

Gordon Gekko snýr aftur

Wall Street 2 frumsýnd í kvöld - Pengarnir sofa aldrei

24. september 11:16

Kolbrún Jónsdóttir í stjórn Íslandsbanka

21. september 11:40

Reykhólahreppur: Tilvonandi sveitarstjóri gjaldþrota og fær ekki stöðuna

15. september 17:50

Ný stjórn Icelandair Group

14. september 13:30

Baldur G. Jónsson mannauðsstjóri Landsbankans

13. september 09:55

Sex gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group

11. september 20:29

Jónas Margeir Ingólfsson sækist eftir formennsku í Heimdalli

11. september 17:10

Heimdallarframboð: Tæplega 50 manns gefa kost á sér til ábyrgðastarfa

Vilja opna og virkja starf Heimdallar

10. september 15:40

Viðar Már Matthíasson skipaður Hæstaréttardómari

10. september 13:35

Einar og Halla aðstoðarmenn Ögmundar

9. september 16:15

Björn Zoëga skipaður forstjóri Landspítala

9. september 15:09

Viktor Ólason forstjóri Tals

9. september 12:27

Martha Eiríksdóttir ráðin framkvæmdarstjóri Kreditkorts ehf.

8. september 11:25

Kristrún Heimisdóttir ráðin aðstoðarmaður Árna Páls

FRÉTTIR   >   Innlent

Geysir Green Energy tapaði 17,8 milljörðum 2009

GGE fór mikinn á árunum fyrir hrun. Íslandsbanki heldur nú á nánast öllum eignarhlutum í félaginu.

Innlent Síðast uppfært 16. janúar 09:12
Eignir GGE voru metnar á 22,6 milljarða í árslok 2009 en skuldir á 30,6 milljarða

Geysir Green Energy (GGE) tapaði 17,8 milljörðum króna á árinu 2009. Það tap bætist við 16,7 milljarða tap félagsins á árinu 2008. Þetta kemur fram í ársreikningi GGE fyrir árið 2009.

GGE fór mikinn á árunum fyrir hrun og var þá meðal annars að stórum hluta í eigu FL Group. Nú heldur Íslandsbanki, helsti lánardrottinn þess, á nánast öllum eignarhlutum í GGE. Í ársreikningnum kemur fram að eignir GGE séu metnar á 22,6 milljarða króna í árslok 2009 en að skuldir þess séu 30,6 milljarðar króna. Eigið fé félagsins var því neikvætt um 8 milljarða króna í lok ársins 2009. Í maí síðastliðnum seldi GGE langverðmætustu eign sína, 52,3% eignarhlut í HS Orku, til Magma Energy á 16 milljarða króna.  

Stikkorð